Fullkomin gjöf fyrir matgæðinga eða til að njóta heima. Nordic Wasabi duft - Hrein íslensk framleiðsla
Allt sem þarf til að matreiða wasabi sem gerir máltíðina ógleymanlega.
Inniheldur hágæða postulínsskál, tréskeið, upplýsingabækling og eina dós af Nordic Wasabi Powder.
Ferskt ekta wasabi ræktað á Íslandi. Einstakt hráefni, wasabi plantan kemur upprunalega frá Japan og er ræktuð hér á Íslandi með hreinni orku við umhverfisvænar aðstæður. Ekta wasabi er frábært með sushi og lyfitr máltíðinni á hærra plan, en er einnig spennandi með öðru hráefni líkt og grilluðu nautakjöti, fisk og jafnvel í kokteila!
Nordic Wasabi powder er ný og spennandi vara. Búið er að frosþurrka ferskt wasabi til þess að búa til duft, þannig að varan hefur langt geymsluþol og er einföld í notkun. Það eina sem þarf að gera er að blanda vatni einni teskeið af vatni við eina eina teskeið af dufti, og þá er komið ómótstæðilegt ferskt wasabi.
Ein dós inniheldur 20g of 100% hreinu wasabi dufti.
Við afhendum við með Dropp á höfuðborgarsvæðinu og á næstu stöð Flytjanda á landsbyggðinni.