Wasabi blóm 100g

Wasabi blóm 100g

Regular price 4.995 kr
/

Wasabi blómin eru æt og algjört gómsæti. Þau hafa mjúka áferð og sterka wasabi bragðið kemur fram í þegar þau bráðna í munninum. Þau eru mjög falleg og koma vel út í diskaskreytingar eða salöt.