Wasabi Gjafaaskja + Gjafabréf á Fiskmarkaðinn

Wasabi Gjafaaskja + Gjafabréf á Fiskmarkaðinn

Regular price 16.900 kr
/

Gjafaaskja Nordic Wasabi er fullkomin gjöf fyrir matgæðinga. Allt sem þarf til að matreiða ferskt wasabi sem gerir máltíðina ógleymanlega. 

Viðskiptavinum býðst að bæta við gjafabréfi fyrir take away sushi bakka frá Fiskmarkaðnum, einum besta veitingastað landsins. Eftir að bragðlaukarnir hafa smakkað á heimsklassa sushi pöruðu saman með ferskri wasabi rót frá Nordic Wasabi er ekki aftur snúið. Tilvalin jólagjöf sem skapar matarminningar sem endast.

Innihieldur hágæða rifjárn úr stáli, bambus bursta, upplýsingabækling og einn wasabi stilk ásamt gjafabréfi fyrir take away sushi bakka Fiskmarkaðarins.